Ekkert mál félagi, en það má segja það sama um BJJ eða hvað annað þegar það er verið að kenna brögðin og fara eftir því sem læra skal. Svo kemur glíman og annað inn… Allt í lagi að efast, en ekki dæma út frá einu sjónarhorninu þó svo að ég sé nú ekki að segja að okkar aðferðir henti endilega öllum. Bara spurning um áhuga og hvað fólk vill gera sér til gamans. Við einblíndum td mikið á formæfingar í sumar, grunntækni og annað slíkt (sem sést sumthvað á myndbandinu), en það er bara smá brot af...