Ísbjörninn var bara að ráfa þarna um, hefði þótt það mjög tæpt að hann kæmi alla leið til Reykjavíkur úr Skagafirði. Ég sagði aldrei að hann myndi gera það. Þessi ísbjörn var ekki langt frá heimilum fólk þarna í Skagafirði. Þess vegna var það hrætt. Eins og fólk myndi vera ef að ísbjörninn væri í bakgarðinum hjá fólki í Reykjavík. Það sem fæstir gera sér grein fyrir að þessi dýr eru í útrýmingarhættu og það munaði einungis einum degi þangað til að lyf, til að svæfa svo stórt dýr, kæmi til...