Á hverju einasta laugardagskvöldi í sex vikur fékk ég þetta símtal: rosaleg technotónlist í bakgrunni X "Sævar?!“ Ég -”Nei ég heiti Hafþór.“ x ”Ekki Sævar?“ Ég -”Nei. Hafþór.“ X ”Get ég fengið að tala við Sævar?“ Ég -”Það er enginn Sævar hér.“ X ”Ó." hann öskrar á eitthvern: X "Hann segir að það sé enginn Sævar þarna!" Eitthver náungi svarar: Y "Hann er bara að rugla í þér.“ X ”Hey Hlölli, hættu þessu rugli og láttu Sævar fá símann." Ég skelli á. Þetta var svona, alltaf!