Speki.net Andaglasið hefur verið til síðan á tímum rómverska keisarans Valens á fjórðu öld. Það er einnig talið að það hafi verið notað af Grikkjum fyrir daga Krists. Nútíma andaglas er blanda tveggja tækja sem notuð eru til að sjá fram í framtíðina. Hið fyrra er hjól sem samanstendur af stafrófinu. Hið seinna er glas, oftast vínglas með barma sem vísa inn á við, og er sett í miðjuna. Stafirnir eru yfirleitt skrifaðir á pappírsbúta sem eru settir í hring í kringum borðið. Árið 1891 fékk...