Það fer allt eftir því hvort þú hafir áhuga á þessu. Ég hef alveg brennandi áhuga á DaVinci og öllu sem tengist honum. Mér fannst bókin mjög góð en asmt fannst mér Englar og Djöflar(Angels and Demons) betri. Bara svona til að segja þér það þá er DaVinci Code bók númer tvö í þríleiknum um Robert Langdon. Röðin er svona: Angels and Demons —> DaVinci Code —> The Solomon Key Solomon Key er samt ekki komin út.