Ég bý í Keflavík en ég tek ekki mikið eftir þessu. Ég er reyndar ekki kominn með bílpróf en… whatever. Ég tek samt alveg rosalega eftir því hvað margir íslendingar kunna ekki samskiptareglur í umferðinni. Ég og fjölskyldan ferðumst mjög mikið innanlands og það hefur komið fyrir, undantekningarlaust, að við bibum á einhvern sem er að keyra hægar en við svo að hann sé tilbúinn og færi sig kannski aðeins. En neee-ei. Sumir hreinlega neita að færa sig, sumir færa sig en elta mann marga tugi...