\“Maður kemur inná bar og setur lítinn hest uppá barborðið hjá sér, og pantar sér því næst drykk. Barþjóninn afgreiðir hann með drykkinn og spyr hann svo, hvar hann hefði fengið þennan litla hest? maðurinn svarar: að hann hafi fundið flösku niðrí fjöru sem í var andi, sem bauð honum eina ósk, það hafði hann framkvæmtog útúr því kom þessi hestur. Hann sagði barþjóninum jafnframt, að hann væri enn með flöskuna með andanum, og að barþjóninum væri velkomið að óska sér eina ósk, ef hann vildi....