Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sega MegaDrive (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
er einhver til í að selja eitt stykki Sega Megadrive, væri gott að fá einhverja leiki með.

HJÁLP (8 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
GUÐ MINN GÓÐUR ég vinn hjá flutninga fyrirtæki hér í reykjavík. Ekki er það neitt frá sögu færandi ef það væri ekki fyrir nýja starfsmanninn sem ég er að vinna með. Hann er Nokkrum árum eldri en ég, hefur meira próf og er að læra tölvunarfræði. En hann er líka einn sá allversti strafsmaður sem ég hef séð. Hann hefur ENGANN vilja til að gera neitt, það þarf að BERJA hann áfram til að gera eitthvað, og svo þarf maður að endurtaka allar leiðbeiningar, og endar maður loks á því að gera þetta...

StarCraft2 (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jamms bara smá hugleiðing er eitthvað komið á hreint með SC2??? ég er að froðufella mig langar svo í nýjann starcraft, þessi gamli er ekki alveg að meika það eftir öll þessi ár. EKKI misskilja mig, ég elska SC meira en næsti maður, en C´mon, hversu gamall er hann og núna þegar WC3 er kominn er kominn tími á SC2 finnst ykkur ekki? Ég sá eitthvað á blizzard heimasíðunni um nýtt exspansion, en það er ekki það sama. Mig langar í betri graffík, meira val, nýtt drasl…. vavavava I WANNA!!! núna er...

Snatan III 11 Apríl (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja þá er komið að því, annað ROKK-METAL-SNATANN kvöld. En sem áður fyrr er það haldið FIMMTUDAGINN 11 apríl Á Café 22. Fyrir þá sem ekki vita er SNATANN ROKK-METAL kvöld af bestu gerð þar sem aðeins ROKK-METALL-ALTERNATIVE er spilað. Núna verður enn meiri METALL ROKK GEÐVEIKI. Fyrir þá sem hafa komið á SNATANN verður þetta sama geðveikin og síðast og vonumst við efitr að sjá sem flesta, Fyrir ykkur hin er þetta besta tækifæri á að upplifa geðveika tónlist og veigar á góðu verði

Snatan 14 mars (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Snatan II kvöld á Café 22. Þá er komið að því, að annað Snatan kvöldið verður haldið á 22. næsta fimmtudag þann 14 mars. Samningar náðust við eigendur og er þetta núna orðið fastur liður (annann fimmtudag hvers mánaðar) í næturlífi Reykjavíkur borgar. Snatan er Alternative/Rokk/Metal kvöld þar sem tónlist af bestu gerð er spiluð allt kvöldið, snúður kvöldsins er DJ Chaos. Stefnana er að hafa tilboð á veitingum á barnum og er næsta kvöld með bjór + skot á 500 kr og einn rauðann (500 kjall)...

G.I. Joe (1 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég kíkti á þessa nostalgíu um daginn og verð bara að segja að sjaldan er ein sápan stök. Vel teiknað og plottið gæti komið skemmtilega á óvart, ef þeir klúðra þessu ekki. Snake Eyes er til staðar og er það stór plús, hver man ekk eftir gömlu teiknimyndunum þar sem Snake var bara svalasti maður í heimi sífellt í barráttu við “erki óvin sinn” Storm Shadow. mæli líka með Crimzon Transmetropolitan, Bad world, Authority og Rising Stars.

The Spirit with in (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já góðann daginn, ég var á Final Fantasy í gær á Nexus VI forsýningu. GUÐ MINN GÓÐUR þessi mynd er snilld. PURE-a skemmtun. Það skemmir ekki að margir frægir leikarar lána raddir sýnar til að gera myndina aðeins vinvænni fyrir okkur að hlusta á, en þessi mynd er algjört meistara stykki sem allir verða að sjá í bíó, eins með “Jay og Silent Bob strike back”, og líka “Not another teen movie”. Final Fantasy kemur mann i virkilega á óvart, og á þessum tíma er þetta algjör snilld. MÆLI 110% MEÐ ÞESSARI

Samanuske Akie (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ok er einhver buinn að finna öll 20 flúorin í ONIMUSHA? ég er að verða snar, ég finn 19 alltaf 19 það er eitt stykki sem ´+eg bara finn ekki og það er að gera mig nuts. Dark Realm svæðið er smjör, en að finna þennann eina stein er algjört helv….. tips væru nice ef einhver er svo rausnarlegur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok