Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: er hægt að treysta eftir framhjáhald?

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hmm hef ekki sofið í fjóra sólarhringa og síðasta svar var frekar depressant en annnað sem ég gleymdi að nefna í því var…. Strákur heldur framhjá og stelpam fær “free-dick” spjald sem hún má nota hvenær sem er án þess að maður geti sagt nokkuð. (Chris Rock Bring the pain) Stelpa heldur framhjá og þá er þá er það stráknum líka að kenna. Ég vinn á stað núna þar sem mikið ere af kvennfólki og aauðvitað er alltaf saumó með kaffinu og já general við horf hjá stelpum er að “…það skiptir ekki máli...

Re: er hægt að treysta eftir framhjáhald?

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég skrif af reynslu þegar ég segi að það er hægt að láta hlutina ganga eftir framhjáhald. Ég og mín núverandi vorum í smá pásu með an ég tók ákvörðun um hvort þetta ætti að halda áfram eða ekki. VIÐ HÆTTUM ALDREI SAMAN, svo gerist það að ég kynnist vinkona eins vinar míns og við náðum ótrúlega vel saman. Við gátum talað um allt, eina var að hún (vinkona vinar míns) var trúlofuð gaur í Noregi, þannig það var blokker á mig og að eitthvað myndi gerast okkar á milli, því ég vildi að ekki yrði...

Re: þín 10 uppáhaldsbönd???

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég skipti mínum lista því það er of mikið til af góðri tónlist. Þessir listar verða í engri sérstakri röð. System of a Down Rammstein Rage against the Machine Korn Limp Bizkit Aerosmith Roxette Disturbed Incubus Guns & Roses Stone Temple Pilots Kiss Iron Maiden Metallica Slipknot Sigur Rós White/Rob Zombie Saliva og svo restin…. Krs-OnE Chicane Sash Cypress Hill House of Pain Prodigy Wiseguy´s Trans-tónlist Groove Armada Fat boy slim Moby DJ Shadow Beasty Boys Og listinn getur haldið áfram.....

Re: Það er gott að lögreglan hefur nóg fyrir stafni

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Mjög sammála, ég er með afbrot í kæru hjá þessum fíflum og ég gat ekki kært það fyrr en 2,5 mánuði eftir að það geriðst út af A-CLASS fuck up hjá þessum aulum. Ég geriðst svo óheppinn að detta inní málið á skjáeinum og var Hrafn Gunnlaugsson að gagnrýna lögguna fyrir það að elta uppi litla manninn meðan stóru fiskarnir drulla á allt og alla. Ég verð að segja að hann var með point, mjög gott point “…eru þessir þjónar ekki að sinna þessari þjónustu það ”vel“ að fólk nenni ekki að standa í því...

Re: Leagcy of Kain

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Spilað/klárað Blood Omen Leagacy of Kain? Jæja þá er bara smekkur okkar öðruvísi.

Leagcy of Kain

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Auðvitað eru þessir leikir ekkert spennandi ef þú hefur ekki spilað Fyrsta leikinn og kemur svo inní Soul Reaver. sem er algjör snilld, en það fíla ekki allir sömu hlutina, þess vegna er tetris ennþá til.

Leagcy of Kain

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Auðvitað eru þessir leikir ekkert spennandi ef þú hefur ekki spilað Fyrsta leikinn og kemur svo inní Soul Reaver. sem er algjör snilld, en það fíla ekki allir sömu hlutina, þess vegna er tetris ennþá til.

Re: Jólapakkar :D

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
HMMMMMM þú gleymdir Blood Omen 2 og líka Soul Reaver 2 sem ég er að vísu búinn ða klára og er algjör snilld, allur sögu þráðurinn er bara snilld og hann er geðveikt flottur. mæli samt eindregið með að þið klárið fyrst 1: Blood Omen; Leagacy og KAIN 2: Soul Reaver 3: Soul Reaver 2 og loks 4: Blood omen 2

Meira um Fabian Barthez.

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Já góðan daginn það mætti halda að enginn hafi verið að horfa á leikinn. Man Skorar og fer svo að spila -íhaldssamann- fótbolta fyrir aftan miðju. VÖRNIN GAT EKKI SKÍT. Barthez var eini maðurinn að gera eitthvað og að þetta hafi verið honum einum að kenna er KJAFTÆÐI. ég er búinn ða vera ManUtd maður í næstum 16 ár og hef ég séð ömmu mína spila betri vörn. blindur hamstur gæti hafa staðið sig betur í að senda boltann og það var ENGINN ÁHUGI í mönnum. ÞESSI LEIKUR VAR TIL HÁBORINNAR SKAMMAR....

Re: Hvað er rómantík?

í Rómantík fyrir 23 árum
Hvað viltu þá kalla þá stemmingu sem myndast við kertaljós og arineld ef þú vilt ekki kalla það rómantík? = Glingló þetta er einfallt þetta kallast FORLEIKUR!!! kannski ekki hjá konum en hjá okkur köllunum virkar það ágætlega vel þakka þér fyrir. Kertaljós + arineldur =KYNLÍF þetta er kennt í hözzli 101. bara svona nett innsýn í huga karlanna

Tollskoðunarfasistarnir

í Deiglan fyrir 23 árum
ALLT OF SATT þessi grein er allt of sönn til að vera nokkuð annað. Maður er sekur uns sakleysi er sannað. ég lenti líka í átaki, en ég var að koma frá Amsterdam, og það er vel skiljanlegt að maður sé stoppaður. En það fannst ekkert því ekkert var að fynna og ég mátti fara. Og þetta með eiturlyfin, það vita allir hvar og hvenær og með hvað skipi þau koma, það er bara svo mikill peningur í þessu hjá þar tilgerðum yfirmönnum “skipa” félaga íslands að þeir mega ekki við því að missa fasta kúnna....

Re: Erfitt líf...and its just all down hill from here

í Rómantík fyrir 23 árum
Trúðu mér segðu satt. Ekki hilma yfir með vini þínum sem er að halda framhjá með konu félagans. myndir þú vilja að það væri gert fyrir þig?? Nei veistu ég held ekki. Ég lenti í svipuðu með fyrv. kærustu og vin minn og þetta er alveg rétt afstaða og ég styð og skil að einhverju leiti alveg hvernig þér líður. Vinir og fyrv. kærustur eiga ekki saman. það er samt ótrúlegt hvað mikið af fíflum þarna úti láta vinskap fjúka fyrir sníp, Hvað varð um smá honor milli vina??? Það sveið niður í tær...

Þrælahald

í Deiglan fyrir 23 árum
á vikinga tímum vorum við með þræla. HVER EINASTI MAÐUR sem átti eitthvað átti þræl. en svo breyttust tímar og siðaskiptin voru að nálgast og þú getur lesið um þetta í sögubókum og öllum víkinga frásögubókum, mæli með ferð á bókasafn.. you might learn something.

Re: Ísland er merkasta land í heimi

í Deiglan fyrir 23 árum
ég er sammála sumu að við VORUM flottir, við afnámum líka þrælahald fyrstir allra… eitthvað um 900 E.K.

anti-fighting Characterar

í Spunaspil fyrir 23 árum
Einmitt World of Darkness er eitthvað fyrir þig. Vampire the Dark Ages er heimur sem þú ættir að kynna þér. ég elska Thief í Ad&d og D&D og Mage er líka töff, eins með Priest. en reyndu að fá fólk í Vampire. þú geutr verið hackbuffslátrr-maskína enn það kemur þér ekki mjög langt, ef, EF þú/þið spilið þetta eins og ætlast sé til. political roleplay og að fá fólk tilað vinna fyrir þig er eitt það skemmtilegaast sem þú getur spilað ef allir eru til í að sleppa því að kasta teningum meiri...

Voða venjulegt

í Rómantík fyrir 23 árum
Guð hvað þetta var langt. en samt áhugavert. Ég hefði talað' við persónuna strax daginn eftir. Núna eru liðnir nokkrir mánuðir og hann í sambandi þannig að þetta er ekki besti tíminn til að varpa þessu á hann. ´Hver er aldur munurinn á ykkur? og hvað eru þið gömull? þetta spilar líka stórann þátt. jújú aldur er afstæður í sumum samböndum. og lykilorðið er í “sumum”. Tökum gilt að hann var fullur, og jú fólk á það til að gera HELLING af stuffi þegar það er fullt. þar á meðal missa stjórn á...

Re: Ghost in the shell

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Já gott fólk þetta ýttir stoðum undir það að MANGA á að vera áhugamál hér heima á huga. GHOST IN THE SHELL er bara snilld. ninja scroll, og Macross einnig. En ég verða að viðurkenna að ég hef ekki séð Evengelion, einmitt útaf því að hún er í 12 pörtum. Þið sem ekki hafið séð Ghosty in the shell ég á hana og skal lána ykkur ef þið þorið ekki niður í nexus. (trickið er að mæta kl 12 þegar opnar því þá er enginn þar nema staff=)).

Re: Vandræðalegustu augnablikin.

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Bwahahahahahahahahahahaaaaa. Já ég verð að taka undir með honum HalliHa. Þetta er einmitt það sem fólk þarf að gera, smá “bondage” og að fólk opni sig. Ég á safn uppá margar blaðsíður, en því miður er ég með svo mikið “Writers block” “Ritstíflu” að ég gæti ekki sasmið ljóð eða setningu til að bjarga mér frá dauða. Engu að síður “..we soulute you(4 thouse about 2 ROCK)” En hvenar varstu áfyllinga hóra hjá kók (ekkert illa meint) ég vann við þetta líka, og það er einmitt það sem maður er, hóra.

Re: Traust

í Heimspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Guess what…. Ég treysti bara á mig því það er það eina sem ég á eftir. Allir og allt annað hefur brugðist. Með mig þá veit ég hvenær og hvar ég klúðra, og ég veit að ég get að vissuleiti stjórnað þeim klúðrum þannig að það er ekki vanfamál með mig, ég á bara vandamál með alla aðra.

Re: Traust

í Heimspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jú en aftur komum við að þessu með það hvers konar svik þetta voru á trausti einstaklingsins…

Re: Traust

í Heimspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mjög góð pæling, og eða staðhæfing. En eitt þarna sem þú nefnir er að þú ert líka búinn að fyrirgefa aðilanum sem þú “dæmdir” vitlaust. Ég verð að segja að það fer alveg eftir hversu alvarlegt brotið er sem maður verður fyrir hvort maður eigi að halda sambandi við aðilann og fyrirgefa. Ég er mjög bitur lítill kall og ég man gjörðir á minn hlut lengur en Drekar muna, þannig fólk pælið í hvort það sem gerðist er nógu lítið að þessi manneskja eigi skilið að vera áfram í þínum “hring” af...

Re: Borg Óttans.

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
jú mikið rétt hún einmitt skrifaði þetta, en þú gerir þá lítinn eða engann mun á “Kynlífi” og “Nauðgun” Þetta er mjög einfalt. Nauðgun= er þegar einstaklingur er “Ó-Viljugur” í að hafa mök. Kynlíf= þegar allir aðilar eru “Viljugir” þátttakendur. Í öðrulagi kom ég einungis með uppá stungu fyrir lausn á þessu vandamáli. Ég sagði aldrei að þetta væri eina eða besta lausnin, aðeins að þeta væri möguleiki á lausn. Við erum flestir hér menntaðir, gáfaðir og “velgefnir” einstaklingar. Ég myndi því...

Re: Fyndnar auglýsingar

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Barði er á Kúbu en þú varst samt frekar nálægt því. =p

Re: Sjálfsmorð,

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ef einhver nennir að lesa svona djúpt þá ertu annað hvort geðveik/ur, hefur ekkert að gera eða lest rosalega hratt og finnst það gaman. Ég er sammála mörgum og MJÖG ósammála öðrum. ÞAÐ ER EKI EIGINGIRNI AÐ SVIFTA SIG LÍFI. Hversu margir hafa verið MISNOTAÐIR? Lent í útistöðum/einelti við kerfið, skóla og félaga í þá lengri tíma, ekki eitthvað viku mánaðar tímabil þar sem krökkum fannst flott að stríða þér og fundu svo annað fórnarlamb. ÉG VAR FÓRNARLAMB EINELTI !ALLANN! JÁ FUCKING ALLANN...

Re: Einelti í skólum og foreldrar

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
þetta er ekki nýtt að svona lagað komi fyrir, ég þekki þetta vandamál nokkuð vel og það er satt að sumir foreldrar kenna börnum sínum að “leiðrétta” félagslegan galla/villur annara með einelti. Þegar ég (minn árgangur er 80) var í grunnskóla var einelti ekki þekkt sem “félagslegt” eða “hóp” vandamál, einelti var haft í skuggum skólakerfisinns og sett undir sama hatt og “stríðni”. Það vita allir sem lent hafa í einelti að “stríðni” og “einelti” eru tveir mjög ólíkir hlutir. Ég vill endilega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok