Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nefertiti
Nefertiti Notandi frá fornöld 12 stig

Re: Kattholt!

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já ég vildi óska að ég hefði getað tekið hana að mér, snökt! Ég bý í alltof lítilli íbúð til að rúma kisu svo er ég með litla stelpu og maðurinn minn er voða skeptískur á að koma með kisu inná heimilið :/ Svo í þokkabót er þetta í blokk sem ég efast um að sé ok að hafa kött í??? Ég vil ekki stofna til neinna leiðinda en Vetrarheims það er ekki laust við að lesa mikinn biturleika úr innlegginu þínu? Ég hef ekki heyrt né lesið um hreinræktaða né ættbókarfærða norska skógarketti hjá Kattholti....

Re: Kattholt!

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já finnst þér hún ekki æði?! Svo er hún bara svo kelin, blíð og yndisleg :) Sakna hennar bara fullt :( Hún var samt bara hjá mér stutt frá ca. 03-12 :/ EN hún er bara svo æðisleg :) kv. Nefertiti

Re: Kattholt!

í Kettir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hæhæ, 28. apríl kom læða inn til mín sem hafði týnst. 5 mánaða yndisleg, kelin, blíð og góð semsagt æðisleg læða :) Er svo falleg á litinn, grá og “bleik” yrjótt gullfalleg :) Ég fór með hana upp í Kattholt en eigandinn hefur ekki ennþá sótt hana og í dag er hún í heimilisleit. Eigandinn er víst búinn að vera á leiðinni að sækja hana allan þennan tíma en hefur ekki enn afrekað það :( Ég vona svo innilega að einhver taki þennan yndislega kelna kött að sér, hún á svo skilið gott heimili þar...

Re: Dicykloverinhydroklorid

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Dóttir mín var með magakveisu, að ég hélt. Fór með hana til ungbarnasérfræðingsins okkar og hann vildi ALLS EKKI setja hana á nein lyf, var á móti því. Ég þraukaði í nokkrar vikur til viðbótar og endaði á því að ég fór til viss læknis sem ég veit að er mjög “glaður” að skrifa uppá Dicikloverin. Tek það fram að barnið var ALDREI skoðað! Ég notaði lyfið í hámark 3 daga, virkaði ekkert! Ástæða þess að ég hætti notkuninni var sú að fordómar sem ég fann fyrir, hvað ég væri að eitra fyrir barninu...

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
hæhæ, Til hamingju með hvolpana :) Ég vildi bara segja mitt álit á að fólk beri meiri virðingu fyrir dýrum sem það borgar fyrir en fær ókeypis. Ég tel að fólk sjái engan mun á því hvort það borgi fyrir dýrið eða fái það gefins! Sjáið bara í Kattholti eru núna ein persalæða, veit ekki betur en að stk. er á bilinu 40-80 þúsund krónur, og ein skógarkattalæða tegund sem er oftast seld á 40 þúsund krónur! Þessir kettir fundust úti og eru að leita að nýjum heimilum. Mjög oft hef ég séð...

Re: Hvað finnst ykkur?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 11 mánuðum
hæhæ, Takk fyrir að lesa þetta og svara það sem ykkur finnst :) Málið er að ég sjálf var ekkert að skilja þetta og er mikið búin að spá í þessu! Þar sem ég sit við tölvuna er gluggalaust svæði og mjög, mjög langt í næsta glugga eða lofttúðu. Næsta íbúð er líka langt í burtu og lyktin var bundin við svæðið við mig. Mamma mín og systur hafa oft fundið lyktina af afa og ræða það oft þegar hann kemur í “heimsókn” en þetta var í fyrsta skipti sem ég fann lyktina! Ég er að spá í að fara í...

Re: nafnabók

í Hundar fyrir 21 árum
hæhæ, ég veit ekki hvort þú sért komin með þessi nöfn en mig langar samt að koma þeim að þú bara flokkar út það sem komið er :) tíkur: Táta Embla Perla Elí Birta Hneta Skotta Hundar: Erró Ingólfur Askur Skuggi Tryggu

Re: Erró

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
hæhæ, Sá greinina þína og skil þig mjög vel þetta eru sætustu hundar í heimi :) Getur verið að Erró búi í vesturbænum eða á seltjarnarnesi? Ef svo er þá er hann ca. 8-9 ára :) Ég fékk einu sinni cavalier king charles spaniel hund sem hét Erró en við áttum hann bara í nokkra mánuði svo fékk hann nýja eigendur sem búa í vesturbænum eða Seltjarnarnesi :) Ég á nokkrar myndir af honum nokkra mánaða og hann er svakalegt krútt! Þetta eru sætustu hvolparnir! kveðja Nefertiti
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok