ég byrjaði á því að hringja í ökukennara í mjódd og hann kom á sunnudegi, afmælisdagurinn, tók mig í einn tíma og sagði mér að fara í ö-1 á manudag-miðvikudag, á meðan færi ég í ökutíma þangað til ég væri kominn uppá lag með þetta. tók allt í allt 10 tíma og svo fékk ég æfingaleyfi. 10-11 mánuðum seinna hringi ég aftur í hann og tek seinni 10 tímana og klára ö-2, þegar það varr búið fór ég í bóklegt próf og loks verklegt. svo var mar bara kominn með bílpróf :D