Að nota vögguvísur í hrollvekjum er kannski klisja í dag en var fersk á þeim tíma. Ég fæ samt kjánahroll í hvert skipti sem ég heyri hana notaða í nýlegum hrollvekjum. Hmm… talandi um spooky enskar rímur, hérna er ein af mínum uppáhalds eftir hann William Hughes Mearns heitinn, tittlað Antigonish: As I was walking up the stair I met a man who wasn’t there He wasn’t there again today I wish, I wish he'd stay away. Og svo má ekki gleima Móðir Mín Kví, Kví: Móðir mín í kví, kví, kvíddu ekki...