Í hinu efnislega fangelsi mínu sit ég, hugsanir mínar, öskur sem enda í hnút. Því engu heldur ég vil en úr viðjum líkamans brjótast út. Einhverstaðar þarna úti, eruð þið, sem eruð í sporum mínum. Og endalaust reinið að sleppa úr efnisheims fangabúðum. En ein ég sit, og hugsa, og lykil ég leita að. En eithvað heldur mér aftur sem ber frelsisvon mína í spað. Því fleiri þeir eru þar úti, sem fangelsið kalla sit bú. Og skreyta með málingu fínni, en sálinn er ei í tísku nú. En dreymi ég...