Þó að á kolsvartri nóttu, stjörnunar skýni, og að norðurljós dansi, í tunglsbirtuni. Þá magnar það einungis ásjónu þína, og lýsir upp dimma tilveruna. Hár þitt sem lækur, augu þín gljá-a, sem tær demantur, ei galla að finna. Í draumum þú gengur, og þar þín ég leita, þráhyggju veldur, í vöku sem svefni. Slípaður kristall, fullkomin gyðja, huldunar vera, þín ég en leita. En vindurinn væni, vísar mér vegin, nær ég þér færist, með hverjum degi. Rómantísk fantasía, framkölluð sjálfsblekking,...