Jæja krakkar mínir. Ákvað að skella þessu upp hérna fyrir ykkur. Útsalan hefst semsagt á morgun í Nexus, Hverfisgötu 103 (ef minnið er rétt) kl 12 (if i´m not mistaken hahaha) Feel free til að leiðrétta mig. Útsalan ætti að standa í nokkra daga en að sjálfsögðu er best að koma sem fyrst.