Ég gerði fyrir mörgum árum á sjálfan mig, voðalega kjánalegt. Var með nál minnir mig eða eitthvað álíka, hitaði hana vel og teiknaði með henni. Anarkista lógóið af öllu því vitlausa. Var ekki svo vont, kældi á milli. Bara vooooðalega heimskulegt. Bætt við 2. júní 2009 - 10:35 N.b. það sem þú ert annars að tala um kallast Scarification