Nokkrir hlutir sem þú getur gert/reynt. A) Bent henni á sálfræðing / geðlækni b) bent henni á sjálfsstyrkingarnámskeið (hún getur rætt það við heimilislækninn sinn) c) Farið sjálf á sjálfsstyrkingarnámskeið og séð hvað þér finnist um það og miðlað því til hennar sem reynslu. d) Talað við hana á rólegu nótunum um að hún verði að gera eitthvað. Fara út að hreyfa sig saman, hreyfing eykur serótónín framleiðslu, göngutúr, sund whatever. e) Tekið hörkuna á þetta og harða ást. Segja henni bara að...