ATI tilkynnti í dag nýja röð skjáhraðla, ATI radeon II, þ.e. Radeon 7500, 8500 og 8800. Líklega er ATI með þessu að reyna að koma sér aftur í mjúkinn hjá makkanotendum eftir að Apple hætti að setja ATI kort í G4 vélarnar “by default” og fór a setja G-Force kort í staðinn. Nánari upplýsingar má finna hér : http://www.xlr8yourmac.com/Graphics/radeon_2_press_relea se.html