Á sjónvarpsstöðum sem lifa á auglýsingum og eru því ókeypis(skjár 1) er í góðu lagi að hafa auglýsingar inni í þáttum, en á stöðvum sem lifa EKKI á auglýsingum(stöð 2) er þetta hreinn hroki og viðbjóður. Að halda að þeir geti rukkað þig um 4000 kr. á mánuði OG troðið auglýsingu inn í þætti er hroki, græðgi og svik við áskrifendur. Við (áskrifendur) borgum okkar 4000 kall á mánuði og auðvitað reiknum við með auglýsingum-inn-í-þáttum lausa þáttum. En hvað gerist annað en það að þeir fá borgað...