Ég var að skrifa þessa ritgerð í sögu þar sem umfjöllunarefnið var spurning að eigin vali. Hér er niðurstaðan. Því miður fylgja myndir og tilvitnanir ekki með en heimildaskrá er aftast Hugtakið járntjaldið varð til í frægri ræðu Winston Churchill sem hann hélt í Fulton, Missouri 5. mars 1946 rétt eftir lok Heimstyrjaldarinnar síðari. Hann var þá á ferðalagi um Bandaríkin ásamt Truman forseta Bandaríkjana. Í ræðunni sagði hann: Frá Stettin í Eystrasalti til Trieste við Adríahaf hefur...