Sko ég er búinn að vera að spá í Helkrossana síðan ég kláraði 6.bókina (fyrir löngu) og ég var fyrir stuttu að skoða mjög mikið úr bókinni og er búinn að fatta að: Helkross 1 er= Dagbók Voldemorts (sem Harry eyddi í annari bókinni. Helkross 2 er= Hringurinn (sem Dumbledore eyddi eftir að hann fann hann í rústum Gaunt fjölskyldunnar, höndin visnaði o.fl.). Helkross 3 er= Nisti Slytherins (sem R.A.B. fann á undan Harry og Dumbledore í hellinum og hann sagði í bréfinu að hann ætlaði að eyða...