Náttúruverndarsinnar hafa flestir ekki komið austur held ég, þeir hafa ekki séð byggðirnar þarna sem fara minnkandi! Mannlífið er í molum, atvinnuleysi mikið. Fólk sem býr hér fyrir sunnan og hefur ekki kinnst landsbyggðinni finnst sjálfsagt að mótmæla þessum bættu atvinnuvegum sem virkjun er. Fólk mótmælir en veit í rauninni ekki hverju það er að mótmæla, það er að mótmæla bættum lífskjörum landsbyggðarfolks og atvinnumöguleikum. Þar sem uppistöðulónið kemur er ekki mikill gróður, hreindýr...