Þetta er nákvæmlega alveg hárrétt hjá þér samkvæmt mínu viti. Það sem ég sé að þessu er dæmið sem þú tekur, t.d. trú. Guð og djöfullinn er eitthvað sem margir trúa ekkert á, t.d. ég, og ná því ekki tengslum við pælinguna. Bush vs. Saddam væri kannski betra dæmi, sumir segja saddam vondan, aðrir Bush, málið er að í raun hafa báðir rétt fyrir sér! Góð grein og athyglisverð hjá þér…