Svara seint, var netlaus hér um tíma. Takk fyrir gott svar, ég hef sjálfur lesið mikið af tölum og skýrslum um neyslu í Hollandi, og já, neysla harðra efna er há þar, en það hefur meira að gera með frjálsa flæði lyfjanna á markaðnum þar held ég. Holland, vegna frjálslyndra löggjafa á sumum sviðum, ásamt stórra hafnarborga er eins konar innflutningsmiðstöð fyrir Evrópu og eins og allstaðar, þar sem dópið kemur inn er það ódýrast og í ríkustu mæli. Eftir sem það kemur lengra frá...