Er ekki gríðarlegur munur á mönnum og dýrum? Ekkert dýr er viti borið eins og maðurinn, dýr eru ekki skynlaus, þau geta lært oþh, en það er breitt bil milli manna og dýra. Hlutir eins og það að mennirnir eru alltaf að skapa eitthvað, búa eitthvað til því það er fallegt. Menn búa yfir samúð, t.d. dæmið þitt um þá sem eru veikburða. Engin lífvera hefur sýnt framá að geta hugsað afstætt eins og maðurinn. Ég er ekki að segja að við ættum ekki að bera virðingu fyrir lífríkinu, þvert á móti, við...