Ok. En er ekkert á móti því að þér finnist hann og Sakura vera saman. ég virði skoðanir þínar. En ég held að ef hann fái níunda halann eða skottið þá verði svo mikil orka að hann deyi. Hann gæti alveg fengið það. En þá held ég að hann deyji heldur hetja en skræfa. Í mangainu (les það ekki) þá er bróðir minn að lesa það og hann heldur að það sé að enda því það er fullt að koma í ljós. En er bara að bíða eftir næsta Shippuden. Kemur á morgun ^_^