Kemur það ekki einfaldlega bara frá málshættinum “líkur sækir líkan heim” ? T.d. Ég sjálfur æfi reglulega, borða hollan mat, fæ mér oftast bara hrært skyr á kvöldin í staðin fyrir e-ð nammi, drekk oftast bara vatn and so on… Ekki afþví að ég er hræddur við að borða eitthvað “óhollt” frekar afþví ég er bara búinn að venja mig á það, þá að borða hollt og gott. Mér persónulega finnst það turnoff að sjá manneskju sem æfir ekki reglulega, borðar nammi í sí og erg og áttar sig ekki á því afhverju...