Mæli með hrefnukjöti Kostar 1200kr/kg í kolaportinu og er bara fáránlega gott! Ódýrasta og besta kolvetnið er örugglega haframjöl, getur borðað þá þurra ekkert mál í máltíðum fyrir utan morgunmatinn í stuttu máli eru brún hrísgrjón miklu betri, meiri og betri næring í þeim. Þú þarft líka að borða fitu þegar þú ert að kötta, svo það færi eftir hvar þú ert að leita í fituna. Gott að fá hana t.d. úr hnetusmjöri, en eflaust líka í lagi að fá hana úr eggjarauðunni brauð er alveg bannað ef þú ert...