Flott efni. Það vantar finnst mér rythma í þetta fyrst þú ert með stílinn(Horfðu…), rím gæti líka verið flott en ég held það fari með merkingu ljóðsins út í buska. Ein spurning í viðbót, eru atkvæðin 10/14/14/10 viljandi eða bara óvart? Horfðu á sandhrúgu og sjáðu höll Horfðu á ský og sjáðu tröll Horfðu í poll, þú líkist prinsessu. En með augum pabba verður allt að klessu. (ekkert skárra, langaði bara að reyna:)