Það vill nú einfaldlega svo til að þá þýddi orðið “Vísindi” upprunalega “Galdur”. Dulspeki er upphafið að allri vísindaþekkingu mannsins, ef fólk hefði aldrei farið að kukla þá hefðum við ekki Læknisfræði, Efnafræði, Félagsfræði, Sálfræði ect. Maðurinn byrjaði á Kukli og öðlaðist þannig þekkinguna til að komast lengra. Mér finnst að Dulspeki eigi fullann rétt á því að vera flokkað með Vísindum og fræðum vegna þessa, en mér finnst að það eigi einungis að líta á Dulspeki sem rómantískan og...