Framhaldsskóli: nemendur á aldrinum 16 ára og uppúr, komnir saman til að undirbúa sig fyrir framtíðina, sumir stefna á framhaldsnám að loknu prófi, aðrir stefna beint út í atvinnulífið, sumir ætla að ferðast o.s.frv. Ég stunda nám við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og er búin að vera í og úr skóla í 5 ár. Tekið mér frí til að kynnast vinnumarkaðinum og ferðast. Þann tíma sem ég hef eytt á vinnumarkaðinum hef ég kynnst allskonar fólki, hámenntuðu og faglærðu, en einnig “high school...