Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Samræðisaldur hækkaður í 15 ár (72 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta mál og önnur eins og afnám fyrningarfrests á kynferðisbrotum gegn börnum voru samþykkt af allsherjarnefnd þingsins þann 16. mars. Ég tek þessu hvoru tveggja fagnandi og það sést að margir eru á sama máli ef Moggabloggið er skoðað til hlýtar. Það er ágætt að menn eru farnir að gera eitthvað í þessu málum og er það að miklu leyti að þakka honum Ágústi Ólafi varaformanni Samfylkingarinnar. En hann hefur talað fyrir þessu máli á hverju einasta þingi á kjörtímabilinu. En það má hins vegar...

Aðvörun til karlmanna (10 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Lögreglan vill hvetja karlmenn, einkum þá sem stunda næturlíf, ráðstefnur, jólahlaðborð og knæpur, til að vera vel á verði og afar varkára þegar kvenfólk býður upp á drykk. Komið er á markaðinn stórhættulegt efni, svonefndur “bjór” og er fjöldi kvenna farinn að nota efnið til þess að herja á menn sem eiga sér einskis ills von. Venjulega er efnið í fljótandi formi og fæst nú næstum hvar sem er. Það er til á flöskum, dósum, úr krana og jafnvel í stórum kútum. Kvensniftirnar nota “bjór” í...

Joyful summer (2 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Like music in my ears the summer sweeps away my tears Whispering sounds of care and thought With joy to share and smile to be brought I sing away thou frightful fears Awaken in the summer clears Without the angst which winter brought And whole again with what I sought Summer and the breeze In shores along the sea Seething as a whispering bee The little, fragile summer tease

Faðmlag dauðans - Annað sjónarhorn (9 álit)

í Bókmenntir og listir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Við fengum það verkefni í íslensku fyrir nokkru að skrifa endursögn á smásögunni Faðmlag dauðans eftir Halldóru B. Björnsson. Nánar tiltekið, endursegja söguna út frá sjónarhorni annarrar persónu, lýsa upplifun hennar. Fyrir ykkur sem hafa lesið söguna, þá væri gaman að fá að heyra hvað ykkur finnst bæði um söguna og endursögnina. Faðmlag dauðans Hann hefði getað ímyndað sér hvað rann í gegnum huga konu sinnar á þessari stund. Hún hafði ekki bært á sér í langan tíma né hreyft sig og honum...

Glugginn og ég (5 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Glugginn og ég Auglit til auglits Ég horfi út Hann horfir á mig Þar sem ég horfi í augu mín Krossgata Án burðarbita Blasir við mér og ég stari áfram til topps Angarnir teygja sig til beggja hliða Bognir og beygðir Mér líður eins og Kristi á krossinum Eftir slitinni götunni Til móts við mig Liggja hvítar rendur Þrengsli við miðju Svo börnunum sé hætt Svo teygist hún áfram Endalaus Enn lengra Blasir við önnur krossgata Eftir hlykkjóttri götu Til móts við vit mín Liggur eitthvað grænt með rautt...

Dis-moi que tu m’aimes.. (5 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ma douce garçon Parmi beaucoup Il n’y a que toi que… C’est entre nous l’interdit amor… Mon chéri, tu mon amant.. J'ai un réve .. Étre un jour á vous toujours Tu es mon amor, un mon ami Jamais me oublier.. Dis-moi que tu m’aimes.. aussi je m'appelle te! Mon bien-amié garçon.. Je suis amoureux. ———————————————- Eflaust ekki allir sem skilja ljóðið en ættu hinsvegar að geta getið sér til um innihaldið.

Gæfuspor ljúfu (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum
Ljúfa, litla, besta skinn þitt hörund, fagurt sem lítillar snótar. Þú ert ljósgeislinn og litli engillinn minn, Fallega sálin sem hjarta mitt mótar. Þitt bros gefur mér bros, því þú ert hamingjan í brjósti mér. Vertu hjá mér alla daga litla, ljúfa, leystu mig úr dimmu dagsins hrjúfa. Hvert gæfuspor þú tekur, þá birtir því allt skaltu fá sem þú misstir.

Hjartamál (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Í hjartanu er litadýrð úr lífsins laufi Sem hverfur ei þó árin hlaupi Á þeim stað einum og sér Er hamingjan, ástin Sem blóstrar í hjarta þér.

Minningar (10 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég geng um göturnar og í nóttinni er ég ein, þessari dimmu nátt sem hylur allt sem úti bærist. Nú er allt hljótt, allt kyrrt í langri þögn að næturþeli. Ég geng eftir stígnum að Fossvogsdal og læt hugann reika, um stjörnur og loft, ég finn að vorið fer brátt að koma. Loftið ilmar af grósku trjáa og blóma sem brátt fara að blómstra. Ilmurinn leiðir huga minn langt í burtu þangað sem allt er bjart, þar sem sólin skín við fjallsrætur og himinnin er heiður og blár. Þar sá ég þig í fyrsta sinn, í...

Minningar (Smásögukeppni). (13 álit)

í Manager leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég geng um göturnar og í nóttinni er ég ein, þessari dimmu nátt sem hylur allt sem úti bærist. Nú er allt hljótt, allt kyrrt í langri þögn að næturþeli. Ég geng eftir stígnum að Fossvogsdal og læt hugann reika, um stjörnur og loft, ég finn að vorið fer brátt að koma. Loftið ilmar af grósku trjáa og blóma sem brátt fara að blómstra. Ilmurinn leiðir huga minn langt í burtu þangað sem allt er bjart, þar sem sólin skín við fjallsrætur og himinnin er heiður og blár. Þar sá ég þig í fyrsta sinn, í...

Harry Potter ólýsanleg upplifun (28 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mér leist svolítið vel á þessa skemmtilegu grein sem birtist hérna fyrir stuttu um reynslusögu Catium af Harry Potter og skammaði ég sjálfa mig fyrir að hafa ekki látið mér detta þetta í hug sjálfri hehe Bara svona vegna þess að ég hef unun af því að skrifa og tala um Harry Potter, galdrastrákinn góða. Mín saga byrjar svolítið eins og hennar Catium en ég bið ykkur um að lesa allt til enda þó að svo sé. Ég á alveg yndislega frænku sem er nafna mín og guðmóðir og ein jólin, mig minnir að það...

Í austri þar sem sólin rís (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Austan við fjöll og firði rennur fljótið þar sem sólin rís, við ár og bakka þar sem blómin dafna og grasið bærist í kyrrðinni hægt. Þar leikur leikur loftið við fjöru og stein “Og fegrar ljúfa lækinn sinn”. Í austrinu fagra þaðan sem geislarnir skína liggur fegurðin um sveitina bjarta. Þar dvelur kyrrðin í rósemis dvala og geymir fegurð ósnortinna haga. Í austrinu er fegurðin Sem blóstrar gleði í mínu hjarta. ———————————– Ég er alltaf að grafa eitthvað upp úr skúffuni síðan í grunnskóla og...

Myrkur dans (5 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er myrkur í myrkrinu skín ljós það skín þó ekki skært Heltekinn dreginn í dans, vafin myrkraörmum sveiflast ég til og frá, upp og niður, ég stíg við, vil ekki. Því get ég ekki staðið kyrr, Stöðug. Ég vil birtu eina og gleðivísur ekki trylltan dans á þyrnirósum Því get ég ekki komist úr því myrkri sem sveipar sínum örmum þétt og fast um mína veiku sál og dregur mig í trylltan dans. Ég vil ljósið, ég vil ró, ég vil frið, sálarfrið og næturró. Ég vil í ljósinu lifa stinga ekki við, kvíða...

Ó tími ó vor glatt vor (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég var að blaða í gömlum bókum sem ég á og rakst á hefti af ljóðum sem ég skrifaði um það leyti sem ég var í ellefuárabekk. Mér þylir soltið vænt um þau en ég kemst ekki hjá því að hugsa hvað ég var óskaplega öðruvísi þegar kom að þegar ég var yngri en mér fannst gaman að dunda mér við þetta ein og oftar en ekki var niðurstaðan eitthvað dapurt eða jafnvel óskiljanlegt og skrítið kannski miðað við ellfu ára stúlku, veit ekki. Alla vega, mig langaði að setja hér inn eitt lítið af þessum sem ég...

Fyrirboðar og annað slíkt. (39 álit)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki hvort það gegnir einhverjum tilgangi að setja þetta hérna inn en mig langaði samt að athuga þetta. Það er þannig með mig að núna undanfarið eða í marga marga mánuði, núna á þessu ári og fyrir jól og það, þá hef ég lent í því að standa sjálfan mig að því að muna eftir því að hafa hugsað um og séð fyrir mér eitthvað sem er að gerast eða ég er að sjá. Þetta er þannig að ég er ekki að hugsa um neitt sérstakt bara að horfa eitthvert og ég fer að hugsa ótengt umhverfinu í kringum mig...

Stevie Ray Vaughan. (21 álit)

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fyrst lítið er orðið um framlög á þennan Jazz og blús kork fannst mér tilvalið að koma með smá innskot eða grein um besta blúsista sem uppi hefur verið, hann Stevie Ray Vaughan. Hver kannast ekki við hann, þar að segja ef þú ert kunnug/ur blúsi. Hann hlýtur hann að vera goðsögn í þeim heimi en annan eins snilling hef ég ekki rekist á í minni tíð. Eric Clapton er góður en kemst ekki í hálfsvist við Stevie. Engum öðrum hefur tekist að spila af slíkri færni og öryggi eins og Stevie hann sem...

Stúlkan mín fagra (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Stúlkan mín fagra Sú rósfagra stúlka sem ilmar svo ljúf Sú línklædda litla sem lítur á mig Með glampa og gleði hún glóir augum fögrum Hún stúlkan mín mæta í mínum fegnum örmum. Endilega segir mér hvað ykkur finnst, ef til vill bara uppkast hjá mér, reyni að gera það betur kannski fái ég einhverjar athugasemdir.

Ljóðaljóð (5 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta eru tvö stutt ljóð, frumraun mín í ferskeytlum og stafhendum mætti kannski segja. Hvað finnst ykkur. Stafhenda Þarna göngumaður var Sjá má duga garpinn þar. Fjöllin klífa margir menn En víst mun þessi klífa enn. Ferskeytla Óvirða mann og flekkja má Með kal í brjósti Kunna menn þá vel að sjá Gott frá slæmu lasti.

Prinsinn minn (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Í draumum mínum þú birtist mér blíður Og okkar dagar í draumblíðu saman. Þú undurfagur á himnum bíður Þar til gleðin blómstrar ein og ég man. Mína ástarjátningu ég tjái þér, ó, þær hugljúfu stundir úr mínu minni, sem ávallt ég vil að fylgi mér, ástin mín þú og okkar góðu kynni.

Ást í öðrum heimi. (7 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er svolítið stutt en langaði nú samt að setja Það inn. Hugar tveir ætíð elskast þótt skiljist að í stutta stund. Því í öðrum heimi ástin frelsast og blómstrar senn á bjartri grund.

[i] Words of deception[/i] (5 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jæja, önnur tilraun :) … Touching the void in a despered try to grasp whatever that's left of yourselve Hoping, but faith is no moore The great and hollow sorrow of beeing lost and unfound drives you on… till' you can reach no moore Now lost You know You'll be gone at the rise of sun.

Ljóðin mín. (11 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta eru ljóð sem ég hef samið ,þau eru kannski ekki merkileg en mér þætti gaman að vita hvað ykkur finndist. Ást og hamingja Við gleðinnar strendur Í blómstrandi haga Er ástin kona og maður Þar eiga þau hvors annars huga Þau njótast með ást í hug Fljóta í ástarflaumi Þau brosa með gleði í hug Finna sig í gleðistraumi Í dýrðarljóma þess litafárs Liggur hamingjan Í gleðinnar flaumi Þeim hrjóstruga straumi Renna gleðitár Dýrmætari en auðsins fjár Á því auðborna landi Þar sem bárurnar brotna á...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok