Nei, en leggja líf annarrar manneskju í rúst? Er það ekki fulllangt gengið að setja það svo. En eins og drengurinn sagði þá er hann bitur, yfir því að hún valdi annan yfir hann. Auðvitað hefði hún ekki átt að segja að hún væri hrifin ef hún meinti það ekki, en eins og stundum sagt er: Skjótt skipast veður í lofti og þannig er það með sumar stelpur eins og stráka. Kannski var hún það en skipti um skoðun og því höfum við öll rétt á, en hún hefði auðvitað átt að hafa þá kurteisi að láta hann...