Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Geðveiki?

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Damphir…svo kemur meira af vitleysu og bulli. Lest þú þér líka aðeins til áður en þú blaðrar hinu og þessu, þetta var kvenmaður sem skrifaði “greinina” ef kallast má grein. Ég geri mér fulla grein fyrir því sem ég skrifa, ég las greinina áður en ég svaraði henni, ég veit ekki hvort þú venur þíg á að gera annað en það er ekki ég, vert þú svo ekki að segja mér til hvernig ég geri hitt og þetta. Það sem hún skrifaði var steríótýpískt og svo rosalega að þessi grein hefði átt að fara beint í...

Re: Er drulla á milli eyrnanna á þessu fólki?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, algjörlega út í hött.

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hver á svo að bera ábyrgð á því óóbyrga fólki sem er í meirihluta á þessum aldri? Eigum við hin að bera skaðan, maður spyr sig. En þetta er jú mín skoðun en ekki þín. Lets leave it at that.

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Maður spyr sig

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sjálfráða einstaklingar hafa ekki frelsi til þess að gera það sem þeim sýnist og það er engin sérstök ástæða fyrir því að áfengi ætti að flokkast undir “leyfilegt” fyrir 18 ára, ekki frekar en ekki.

Re: Samræmdu

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Prófin eru ekki til þess að fólk sé bara að “taka þau” vegna þess eins að það er hægt. Þau eru svona mörg til þess að fólk geti valið, ekki til þess að fólk geti lesið aukalega fyrir próf sem hefur ekkert að segja með einkunnir þeirra eða námsval í framhaldsskóla.

Re: Geðveiki?

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Snúa útúr? Þú sagðir þetta eins og að það væri geðveiki alls staðar sbr. að allir væru geðveikir.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fyrir suma er það bara miklu flóknara en að samband sé svona: Erum saman, búum saman, ríðum… svo getum við bara hætt þessu þegar við viljum.. Hjá, ég vil ekki segja langflestum því ég veit um svo marga vitleysinga sem vita ekki hvað sambönd ganga útá, mörgum er sambandi svo miklu flóknara. Þú ferð ekki í samband án þess að bera virðingu fyrir og elska maka þinn og þegar fólk ákveður að slíta sambandi þá þarf að spyrja sig hvers vegna? hvað gerðist? svo báðir aðiljar geti skilið sáttir....

Re: Geðveiki?

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það getur verið að fjórðungur þjóðarinnar þjáist af einhvers konar geðveilu en þá erum við að tala um fjórðung svo við erum ekki öll geðveik og geðveiki er ekki alls staðar heldur útbreidd eins og við er að búast.

Re: Geðveiki?

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Auðvitað á fólk ekki að vera fordómafullt gagnvart geðsjúku fólki og líta svolítið steríótýpiskt á það eins og þú gerir. Geðsjúkt fólk er það sem heyrir raddir og talar við vaska.. Það er ekkert svo einfalt, geðveilur skiptast í yfir hundrað greinar eða meira. En þú spyrð hvort það sé ekki einhver geðveiki í okkur öllum? Ef þú vilt líta svo á þá væri það þannig að allir í kringum þig þjáðust af skynvillum, þunglyndi, paranoiu etc. Geðsýki sem skiptist í svo margar greinar er sjúkdómur og...

Re: Netið !!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ahh veistu ég veit ekki með það, ég er hjá Hive og það koma svona tímabil þar sem ég dett út af netinu og kemst ekki inn og bara vesen alltaf hreint. Svo hringdi ég einhvern tíma og þá gleymdu þessi fífl að uppfæra eitthvað í sambandi við tenginguna mína. Æi veit ekki sko með hvort Hive sé eitthvað betra.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég vildi alls ekki að það kæmi þannig út, þetta tvennt á sér engan samanburð og getur verið jafnslæmt. Skjús moi

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú hefur ekki skilið hvað ég var að fara. Auðvitað er líkamlegt og andlegt ofbeldi jafn slæmt þú þarft ekki að fræða mig eitt eða neitt um það. Það þarf heldur ekki að segja mér það að karlmenn sem berja og misþyrma konum sínum eru langtum fleiri og verða alltaf fleiri heldur en þær konur sem misþyrma körlum sínum en já auðvitað skiptir það engu máli á hvorn veginn það er, það er alltaf jafn slæmt og heimskulegt etc. Þú getur heldur ekki farið með orðið ofbeldi eins og þér sýnist. Ofbeldi er...

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það eru skal ég segja þér til aðrar og betri, ofbeldislausari og fyrst og fremst áhrifaríkari leiðir til þess að venja fólk af vondum siðum sem einelti, ég trúi ekki öðru.

Re: Orrustuskipið Bismarck

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég elska svona vel gerðar og langar ritgerðir, góður.

Re: Hárgreiðslustofa

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sko þetta var eiginlega djók með frænku mína, hún klippir bara heima sko en er samt hárgreiðslukona ehhem kannski ekkert fyndið hehe Elíta er rétt fyrir neðan Kringluna. Tékkaðu bara á www.ja.is, ég man ekki alveg hvar.

Re: Hárgreiðslustofa

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú getur fengið klippingu á 1800kr síðast þegar ég vissi á hárgreiðslustofunni Elítu eða 1500kr hjá Heiðu frænku minni :D

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fyrir mig þá held ég það myndi engu breyta ef ég væri sár og bitur ef manneskjan hefði lagt mig í einelti. Maður hugsar oft svona í reiðiskasti og ég viðurkenni það að stundum hefði ég viljað kýla einhvern í fésið fyrir ómannlega framkomu. En ég geri það ekki, ég geri það ekki vegna þess að ég leggst ekki á sama plan og níðingurinn, það er það sem skilur fólk að, hvernig það kemur fram.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hehe já, eins og allt annað þá getur manni sýnst hlutirnir vera fáránlegir. Maður sér ýmislegt misjafnt þegar maður fer að versla.

Re: Huga nöfn

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mitt segir sig held ég bara sjálft.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það má nú deila um hvort það sé “ofbeldi” í sjálfu sér en satt er það og ekkert leyndarmál að ef konur vilja ná einhverju fram þá fara þær ýmsar leiðir en að segja hug og vilja beint við maka sinn.

Re: Til hvers brúkar fólk tölvupóst?

í Netið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Kíkja á póstinn…sjöttu hverja viku? Ertu galinn, ég nota netfangið mitt og pósthólfin sem ég er með í gríð og erg og meira en flest annað. Það er bara stundum þannig og mjög oft eiginlega að maður sendir miklu frekar póst en að vera að hringja í einhverja manneskju sem maður þekkir ekkert eða þarf að miðla upplýsingum til. Svo ég tali nú ekki um ef maður þarf að koma einhverju til skila, meðlima einhvers klúbbs eða bara nefndu það, þá er hægt að fjöldasenda eitt skeyti til alls fólksins og...

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ríddu þá karlmönnum, deitaðu þá, búðu með þeim og gifstu þeim. Láttu kvenmenn alveg vera.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, en það má ekki kenna veiku fólki um. Þetta kemur líka fyrir stráka. Í sambandi t.d. þar sem sterkari aðilinn er karlmaðurinn þá hefur hann yfirleitt yfirhöndina og kvenmaðurinn minna álit á sjálfum sér fyrir þær sakir að vera hjálparlaus án mannsins vegna þess að vera kúguð af því leiðir að þær reiða sig á þennan aðila sem kúgar þær og það er ekki hægt að laga nema þær átti sig sjálfar sem er kannski ekki líklegt eða með því að fá hjálp annarra.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég verð að spyrja, yfir hverju eru þær að rífa kjaft? Mér fannst þetta dálítið spaugilegt, ég veit um svona stelpur sem hafa allt á hornum sér en kannski ekki svo margar. Ertu alltaf að pirra stelpurnar eða? ..ekki sáttar við að ná ekki í þig hehe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok