Nei, að sjálfsögðu ekki. En með aðhaldi og góðu sambandi við barnið þá ætti það að gera sitt gagn. Þú veist kannski með hverjum barnið er og slíkt ef sambandið er gott en já, að sjálfsögðu hefur uppeldið ekki allt að segja, en einhvern hlut af því og fólk verður bara að reyna að gera sitt besta til þess að ala upp heilsteyptan einstakling sem getur tekið sjálfstæðar og skynsamlegar ákvarðanir.