Þetta “ekkert” verður að koma á undan “valdinu”. Finnst þér það ekki augljóst þegar þú hugsar um það? Hver skapaði þá valdið? Það er alltaf einhver upphafspunktur, af því sem engin skapar. Fólk er svo oft að tala um sannanir þess að Guð og Jesú hafi verið til. Biblían, eldgömul rit og Testamentin segja frá þessu, þau gætu verið vitleysa, uppspuni eða skrifuð af hverjum sem er, við eigum alltaf eftir að lifa í vafa um þau og tilvist nokkura æðri vera. En hugsaðu aðeins um allt það sem styður...