Heyr, heyr! Hann var sá fyrsti sem mér datt í hug að gæti komist næst því að túlka Dumbledore jafn vel og Richard Harris, en því var ekki viðkomið. Minnir reyndar að ég hafi lesið grein um þetta einhvern tíma, þá á ástæða fyrir því að hann myndi ekki vilja taka að sér þetta hlutverks vegna spennu á milli myndanna….hvað svo sem er rétt í því en LOTR fékk held ég meiri aðsókn, en ég er ekki með það á hreinu… En alveg 100% sammála þér um að hann hefði fittað ágætlega í hans spor, þó kannski...