Ég nennti nú ekki að lesa allt, las fram að fótbolta dæminu þarna og fannst ég þurfa að svara. Málið með wow er það að margir festast of mikið í honum, það er ekkert hægt að bera wow saman við fótbolta af því það er enginn í fótbolta átta tíma á dag. Ég veit vel hvað ég er að tala um, sjálfur var ég hooked á wow einu sinni, á tímabili var þetta þannig að ég fór í skólan, beint heim og settist við tölvuna, og var oft bara að chilla í orgrimmar í 2 tíma þangað til ég fór að raida eða eh,...