http://www.danelectro.com/ Vildi bara benda fólki á þessa frábæru, en stórfurðulegu gítara. M.a. á síðunni eru gítarar með innbyggðum effektum, 31-banda gítarar, o.fl., o.fl. Ég hef reyndar aðeins prófað einn Danelectro gítar: 59-DC (sem btw. er einn af uppáhaldsgítörum Jimmy Page, það er líklegt að ef þið eigið einhverja tónleika með Zeppelin, þá noti Page pottþétt Danelectro gítarinn, Les Paulinn sinn, og Gibson SG Doubleneck gítarinn sem hann gerði frægan). Ef einhver hefur reynslu af...