Ég er að spila lineage2. Ágætis afþreying ,sæmileg grafík og gameplay er ágætt. Best þykir mér hversu free pvp er í þessum leik. Þó er þetta er þetta stundum of líkt eða ripoff af DAOC og stundum er alltof lítið sett í hlutina þá meina ég eins og lýsingar á hlutum ,quests og fleira. Þetta er fín afþreying fyrir mig þar til EQ2 kemur út en sá leikur mun henta mér betur.