Það er ekki séns að þú eða vinir þínir hafi verið bannaðir útaf engu..annað hvort voruð þið að kaupa gull/account eða selja. allavega nema þið hafið notað eitthvað exploit / bots etc eða stolið kredidkort. Ef þið eruð 100% saklausir af þessu þá finnst mér það skrítið nema það sé eitthvað sem eg gleymdi að nefna.