Eitt samt. Hvernig Er DarkFall vs Everquest2 ef þið lesið yfir fags og checkið screenshots ,Hvað fynnst ykkur betra eða verra við annað hvorn leikinn. Ég persónulega get varla gert upp á milli þeirra þar sem mér Finnst Grafíkin aðeins flottari í Eq2 en samt fullt af hlutum sem mér finnst hljóma mjög vél í Darkfall.