Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Um Final Beta og Evrópu útgáfudaginn á World of Warcraft (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Eftir farandi er tekið af Blizzard.co.uk, og er fréttayfirlýsing yfir það sem er að gerast hjá þeim í betunni og útgáfunni. Takið sérstaklega eftir því sem er feitletrað og undirstikað. 15 December 2004, Paris, France: With the European launch of World of Warcraft just around the corner, we're happy to be able to give details on the final stages of the European Beta Test process. The current participants in the European Closed Beta Test will soon be able to try out the French and German...

Diablo 2 Áhugamálið er dautt... (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta áhugamál er dautt ! það kemur grein á ca. Mánaðarfresti. Korkanir eru alveg ágætlega Inactive, en er það nóg til að halda þessu áhugamáli í gangi ? Önnur hver könnun sem kemur inn eru “Er þetta áhugamál dautt'” Ég segji já ! Eins og 53% s.s. nýjustu könnunum ! Ég segji að þetta áhugamál eigi að sameinast Blizzard leikjum þar sem þetta er nú Blizzard leikur ! Það þarf nú ekki meira en einn kork fyrir þetta og Blizzard leikir áhugamálið er ekkert alltof active, þannig að blanda þessum...

RaiD EnterPrises eru að taka á móti umsóknum (46 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Til allra EvE spilara sem eru ekki í corpi. RaiD EnterPrises eru að taka á móti umsóknum. Við í RaiD bjóðum upp á allt sem EvE heimurinn hefur upp á að bjóða t.d. Mining, Manufacturing, Mapping, ARTS (herinn) og margt fleira. Við í RaiD erum þjóð sem heitir “Caldari”. Þið getið fundið meira um það á http://www.eve.is/races/caldari.asp Við erum næstum bara með Íslendinga í RaiD sem gerir okkur að betri heild og þar með betra skipulag. Við erum eitt af stærstu corpunum í EvE og vonum að fá...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok