ég var með windows 7 og ég var virkilega búinn að prófa ALLT , eiddi mörgum klukkutímum á dag til að geta spilað cs í 100hz , einhvervegin tókst mér nú að koma cs í 800*600 í 100hz en ég var að leita eftir 640* í 100hz, endaði bara með að ég formattaði og einhvernvegin þá get ég ekki formattað eins og áður , alltaf þegar ég set diskinn í og formatta þá restartar hún sér og kemur ekkert bara svartur skjár og vesen en ef þú ætlar að formatta þá máttu endilega láta mig vita hvernig þú fórst af...