Sam Raimi, Kirsten Dunst og Tobey Maguire gera ekki fjórðu Spider-Man myndina, þannig að ef það ólíklega gerist, og Spider-Man 4 verði gerð, verður hún ábyggilega að hafa það þannig að fyrstu 3 gerðust aldrei. Það er nefnilega varla hægt að skipta út tveim aðalleikurnum, allaveganna þegar þeir eru svona frægir, og líka leikstjóranum sem er þekktur fyrir að hafa geri myndasögu bíómynd, og gera hana rétt og fá í staðinn einhvern annan leikstjóra