Órannsakaður karakter. Leikurinn var´ágætur svosem, en fyrri var 200 sinnum betri. Þeir voru greinilega að flýta sér, maður fékk ekki að vita fullt af drasli t.d. HK Droid Factory-una. Ótrúleg vonbrigði, leikurinn og spilun var góð/ur, sagan var frábær, en endirinn er með þeim leiðinlegri sem ég hef séð. Fyrir þá sem vita hvernig endirinn sem átti að vera í leiknum er (Miklu tilfinningalegri), hljóta þeir að vera sammála um að þeir hefðu átt að nota hann.