Var að sjá myndina og verð að segja að þetta er ekkert nema mesta snilldar teiknimynd sem ég hef séð í langan tíma. Og orðin sem DarkSide notaði “besta teiknimynd sögunnar” eru mjög svo sönn. Finding Nemo er besta myndin sem Pixar hefur látið frá sér, og þegar ég hugsa um þessa mynd,get ég ekki annað en að líkja henni við The Lion King