Rífðu þig upp úr þessu drengur, og lærðu að lifa ódýrt… Ég hef það flott hérna úti í DK, með 215. þúsund í laun fyrir 7-3 létta vinnu og engar helgar (mér finnst það flott!) Maturinn kostar ekki neitt hérna, er á dísel bíl og borga litla sem enga leigu, Þetta fer eftir landinu, hugsanagangi og aga. ef þú agar þig ekki við eyðslu, þá endar þú eins og frændi minn, ómenntaður lúði sem heldur ekki vinnu í lengur en 6 mánuði útaf áhugaleysi, er með mótorhjól og hjólhýsi á lánum og er ligeglad með...