Bara finna sér eitthvað að gera og halda huganum frá fyrrverandi, ef maður hefur ekkert að gera og fer að hugsa um fyrrverandi þá koma allskyns hugsanir upp og maður fer bara í meiri lægð ef eitthvað er. Svo að, hafðu eitthvað fyrir stafni :) baka smákökur, horfa á myndir (sem þið horfðuð EKKI á saman!) og þar fram eftir götum. Gangi þér vel.