Sniðugast fyrir þig væri að gera dual boot fyrir W2K og WIN98 á vélinni, það sem þú þarft er annað partition/disk, s.s. ‘D’ drif eða eitthvað svoleiðis, ekki CD drifið náttúrulega. Settu þá w2k á D drifið og settu það í NTFS en passaðu þig á því að breyta ekki C drifinu. Því þá virkar win98 ekki. Skipunin fyrir ‘On the fly NTFS conversion’ er: Convert D: /fs:ntfs ‘n.b. gera þetta í w2k þá’ Persónulega þoli ég ekki win9x og reyni því að fá allt til að virka í w2k/xp, hefur gengið hingað til.